Vísnahornið




| & | A | B | C | D | E | F | G | H | I | J | K | L | M | N | Ó | P | R | S | T | U | V | W | Ý | Ö | Þ |

Þú leggur þig niður
Þú leggur þig niður við lúsugar mellur
með lekanda, fransós og allskonar skít.
Þú atar þinn tittling í allskonar grásum,
ef aðeins þær gefa þér reið upp á krít.
En hafi þær tíðir og hlandblaut sé tussan
þú höktir í gatinu smekklaus og ber.
Vilja þinn færð, þú veist það er kunta
og veður til botns hversu fúl sem hún er.

Höfundur: Óþekktur

Tilefni:

Skráð: 2006-09-05 20:27:01