Vísnahornið




| & | A | B | C | D | E | F | G | H | I | J | K | L | M | N | Ó | P | R | S | T | U | V | W | Ý | Ö | Þ |

Árna Johnsen þekkir þjóð
Tilurð.

Í þingveislum skulu menn mæla í bundnu máli.Misvel eru menn gerðir í þeim efnum sem öðrum.
Eitt sinn steig Árni Johnsen í pontu og fórst ekki betur en svo að séra Hjálmar Jónsson sá sig tilneiddann að kasta fram eftirfarandi.

Árna Johnsen þekkir þjóð
og þolir af honum hrekki.
Gjarnan vill hann gera ljóð
en getur það bara ekki.

Þá var Árni meðlimur í hrekkjalómafélaginu on líklega ekki þarna orðin uppvís að meiri " hrekkjum "sem síðar urðu.

Höfundur: Séra Hjálmar Jónsson

Tilefni:

Skráð: 2010-10-07 13:12:49