Vísnahorniđ
| & | A | B | C | D | E | F | G | H | I | J | K | L | M | N | Ó | P | R | S | T | U | V | W | Ý | Ö | Ţ |

Á réttri leiđ

Á ráđstefnunni " Á RÉTTRI LEIĐ" sem haldin var á Sauđárkróki 11. nóvember s.l. flugu
nokkrar góđar vísur enda landskunnir hagyrđingar međal ráđstefnugesta. Fremstur í ţeim
flokki fór Hjálmar Jónsson alţingismađur og fyrrverandi prófastur í Skagarfirđi, Árni
Gunnarsson ađstođarmađur félagsmálaráđherra og Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri á
Hvammstanga létu sitt ekki eftir liggja enda bćđi af norđlenskum ćttum og ţekkir
hagyrđingar. Einar Gylfi sem getir hefur sér gott orđ fyrir kveđskap lét kjurt liggja (enda
ćttađur úr Vestmannaeyjum) en gaf hinsvegar tóninn í mjög skemmtilegu og frćđandi
erindi um áfengisneyslu unglinga. Útskýringar Einars Gylfa á ađ áfengi sé í raun og veru
ekkert annađ en "gerlaskítur" vöktu kátinu og hagyrđingagen viđstaddra (sjá nánari
útskýringar á "gerlaskítnum" hér neđanmáls).

Af ţessu tilefni brást Árni Gunnarsson svona viđ:


Einar bođar breytta sýn,
Bakkus skelfa hlýtur.
Af ţví jafnvel eđalvín
er orđiđ gerlaskítur.


Ţegar Ársćll Guđmundsson, ađstođarskólameistari Framhaldskólanum á Sauđárkróki og
einn rćđumanna, gekk í pontu međ glas í hendi og lét ađ ţví liggja ađ í ţví vćri ósvikiđ
vodka, samdi Hjálmar Jónsson eftirfarandi vísu:


Framlag Ársćls undrast hlýt,
yfir mig nćstum liđiđ
ţegar međ glas af gerlaskít
gekk hann yfir sviđiđ.


Ţegar Árni Pálsson rannsóknarlögreglumađur í Skagafirđi og einn rćđumanna útskýrđi
nokkuđ návćmlega útlitiđ á fíkniefnum ţegar smyglarar hafa notađ endaţarminn sem
geymslustađ fyrir ţennan ólöglega varninga, gat Hjördís Hjartardóttir ekki orđa bundist
og beindi ţessari spurningu til unglinganna sem voru fjölmennir á ţessari ráđstefnu.


Ţitt er ađ velja vinur minn.
Viltu gerast trassi
og ausa í kroppinn unga ţinn
efnum beint úr rassi?


Ţegar Snjólaug G. Stefánsdóttir verkefnastjóri Ísland án eiturlyfja og SAF fór međ vísurnar
fyrir stjórn SAF- Samstarfnefndar Reykjavíkur um afbrota- og fíkniefnavarnir gat Gunnar
Sandholt yfirmađur fjölskyldudeildar félagsţjónustu Reykjavíkur og ţekktur hagyrđingur
ekki orđa bundist og lét eftirfarandi limru flakka:


Snjóka međ vímuvörnum
vegviltum forđar börnum:
ekki gramm af skít,
engan gerlaskít,
eđa gras úr endagörnum.

Höfundur: Ýmsir

Tilefni:

Skráđ: 2006-04-05 21:30:01