Vísnahornið




| & | A | B | C | D | E | F | G | H | I | J | K | L | M | N | Ó | P | R | S | T | U | V | W | Ý | Ö | Þ |

Á rúmstokknum
Á rúmstokknum sæll Stebbi situr
og segir við Elínu fljótt
þín fold er svo fögur og vitur
nú fæ ég það hjá þér í nótt.

Og Elín hún ansar að bragði
ég elska þig heitt Stebbi minn
um leið og hún lófana lagði
á lókinn og stýrð´onum inn.

Höfundur: Óþekktur

Tilefni:

Skráð: 2006-04-06 22:32:28