Oft á mínum vegi varð
Oft á mínum vegi varð,
visin jörð og lítil spretta.
Margoft fór ég meyjarskarð,
miklu gróðursælla en þetta.
visin jörð og lítil spretta.
Margoft fór ég meyjarskarð,
miklu gróðursælla en þetta.
Tilefni:
Skráð: 2012-05-21 17:44:24