Vísnahorniđ




| & | A | B | C | D | E | F | G | H | I | J | K | L | M | N | Ó | P | R | S | T | U | V | W | Ý | Ö | Ţ |

Árstíđirnar
Veturinn međ kuldann sinn,
ég lít út um gluggann minn.
Ţađ snjóar í óđa önn,
tandur hvítri fönn.

Nú er komiđ voriđ,
hverfur úr nösum horiđ(eftir veturinn)
Sumariđ kemur brátt,
ţađ lćđist inn í voriđ smátt og smátt.

Sumar og sól í haga,
heita og góđa daga.
Randaflugur og blóm,
fólk í strandaskóm.

Ađ hoppa í polla,
međ rennblauta kolla.
Laufin ţau fjúka,
međ hrađa vilja rjúka,
af trjánum á annan stađ.

Höfundur: Halldóra Kristín 12 ára

Tilefni:

Skráđ: 2009-10-05 20:01:59