Á rúmstokknum
Á rúmstokknum Sæmundur situr
og segir við Elínu hljótt
"þú faldar svo fögur og vitur
nú fæ ég það hjá þér í nótt"
Og Elín hún svaraði af bragði
"ég elska þig Sæmundur minn".
Um leið og hún lófana lagði
um lókinn og smeygð'onum inn.
og segir við Elínu hljótt
"þú faldar svo fögur og vitur
nú fæ ég það hjá þér í nótt"
Og Elín hún svaraði af bragði
"ég elska þig Sæmundur minn".
Um leið og hún lófana lagði
um lókinn og smeygð'onum inn.
Tilefni:
Þessar vísur eru ortar um Sæmund á Árskógi í Eyjafirði en hann var maður frekur til kvenna og barnaði einu sinni vinnukonu sína sem var frekar fákunnandi. Löngu síðar þegar konan var gömul orðin og komin á elliheimili þá var hún eitt sinn að strjúka á sér hrygginn og var augljóslega illt í bakinu."ertu slæm í bakinu góða mín" spurði hjúkrunarmaður sem þar vann. "já" svaraði konan "en það er nú svo sem ekki að furða eins og kistan var hörð og Sæmundur þungur" !
Skráð: 2006-08-31 18:00:40