Gamla manninn dreymdi
Gamla manninn dreymdi draum
dreymdi´ann væri að ríða.
Brunndur vall í stríðum straum
og streymdi um kuntu víða.
Vaknaði karl við voða sköll
veinaði, grét og stundi.
Annari hendi hélt um böll
en hin var full af brundi.
Það skeði þannig skildist mér
hann skorti kvennahylli.
Hann hafði riðið sjálfum sér
svefns og vöku milli.
dreymdi´ann væri að ríða.
Brunndur vall í stríðum straum
og streymdi um kuntu víða.
Vaknaði karl við voða sköll
veinaði, grét og stundi.
Annari hendi hélt um böll
en hin var full af brundi.
Það skeði þannig skildist mér
hann skorti kvennahylli.
Hann hafði riðið sjálfum sér
svefns og vöku milli.
Tilefni:
Skráð: 2006-04-05 21:30:01