Vísnahornið




| & | A | B | C | D | E | F | G | H | I | J | K | L | M | N | Ó | P | R | S | T | U | V | W | Ý | Ö | Þ |

Það fer oft verst, sem byrjar best
Það fer oft verst, sem byrjar best
og byggt á flestum vonum.
Svo er um prest og svikinn hest
og sannast best á konum.

Höfundur: Freysteinn Gunnarsson Skólastjóri

Tilefni:

Skráð: 2008-04-10 19:33:55