Njálgurinn
Eitt er ég alveg viss um
sem enginn mađur sér
ađ ţađ eru njálgar ađ naga
neđri endann á mér.
Utan viđ endaţarminn
er ofurlítil skor
ţar get ég svariđ ađ sátu
sautján stykki í vor.
Ţeir hafa nagađ og nagađ
og nú er komiđ haust
ég hef klórađ og klórađ
en kanski heldur laust.
Ţađ er eins satt og ég sit hér
ađ sumir skriđu inn
ţeir eđla sig innan í manni
andskotan kvikindin.
sem enginn mađur sér
ađ ţađ eru njálgar ađ naga
neđri endann á mér.
Utan viđ endaţarminn
er ofurlítil skor
ţar get ég svariđ ađ sátu
sautján stykki í vor.
Ţeir hafa nagađ og nagađ
og nú er komiđ haust
ég hef klórađ og klórađ
en kanski heldur laust.
Ţađ er eins satt og ég sit hér
ađ sumir skriđu inn
ţeir eđla sig innan í manni
andskotan kvikindin.
Tilefni:
Skráđ: 2006-04-05 21:30:01