Þegar smalar í hlíðum hóa
Þegar smalar í hlíðum hóa
þá er hoppað og riðið í mó, hæ og hó
þegar bellir í brókum gróa
út í blómstrandi iðgrænum skóg, hæ og hó.
Margur hefur maður graður mikið riðið því
böllur brýst inn í
bólgið Amors dý.
Hátt í klofi, lókur linur
lafir eins og slý
eins og slý
eins og slý
eins og slý - húrra.
þá er hoppað og riðið í mó, hæ og hó
þegar bellir í brókum gróa
út í blómstrandi iðgrænum skóg, hæ og hó.
Margur hefur maður graður mikið riðið því
böllur brýst inn í
bólgið Amors dý.
Hátt í klofi, lókur linur
lafir eins og slý
eins og slý
eins og slý
eins og slý - húrra.
Tilefni: Ættjarðarsöngur Þingeyinga
Skráð: 2007-03-05 00:32:36