Leikskólalimra
"Var ég búin til í glasi eða ættleidd eða rídd?"
Þessi gullvæga setning heyrðist við kvöldmatarborð frá einni á
leikskólaaldri nýverið.
Dóttirin: "Var ég búin til í glasi eða ættleidd eða rídd?"
Af því varð til þessi limra:
Úr hvaða efni er ég smídd,
af íslensku holdi eða þýdd?
Ég vita það vil
því víst er ég til.
Er ég ættleidd, úr glasi eða rídd?