Vísnahornið




| & | A | B | C | D | E | F | G | H | I | J | K | L | M | N | Ó | P | R | S | T | U | V | W | Ý | Ö | Þ |

Týndir og slasaðir
Týndir og slasaðir menn bíða bana,
sem bægslast á hestum um grundir og hlíð.
Ég hef fram að þessu haldið þeim vana,
að horfast í augu við það sem ér ríð.

Gott finns mér að grípa hest,
og geysast um í húminu.
En það sem mér þykir best,
það er gert í rúminu.

Höfundur: Hákon Aðalsteinsson

Tilefni:

Skráð: 2012-12-17 22:42:30