Vísnahornið




| & | A | B | C | D | E | F | G | H | I | J | K | L | M | N | Ó | P | R | S | T | U | V | W | Ý | Ö | Þ |

Haustið við sæinn
Er haustið kom handan við sæinn
ég hökti hér upp fyrir bæinn.
Og húmtjöld á hæðirnar féllu
ég hitti þar setuliðsmellu.

Og saman við lær okkar lögðum
lágum í grasinu og þögðum.
Frjómykla forðabúr tæmdust
freklega hugsanir klæmdust.

Betra er að halda sig heima
húmkvöldin skelfingar geyma.
Ég er sjúkur af lekanda síðan
svei, það er djöfulsis líðan.

Höfundur: Óþekktur

Tilefni:

Skráð: 2006-04-05 21:30:01