Vísnahornið




| & | A | B | C | D | E | F | G | H | I | J | K | L | M | N | Ó | P | R | S | T | U | V | W | Ý | Ö | Þ |

Helga
Fyrir stuttu stúlka ein
sóttist á að ríða.
Lengi hafði legið hrein
langaði að bíða.

Stundað nú sem akkorðsvinna
sefur lítt um nætur.
Elskar eldheitt vin sinn stinna
emjar, stynur, grætur.

*****
Seinna erindi líka til svona
Stundar nú sem akkorðsvinnu
sefur lítt um nætur.
Kagríður á skagakvinnu
sem undir illa lætur.

Höfundur: B.B.

Tilefni:

Skráð: 2007-05-30 21:24:13