Vísnahornið




| & | A | B | C | D | E | F | G | H | I | J | K | L | M | N | Ó | P | R | S | T | U | V | W | Ý | Ö | Þ |

Framandi kom ég fyrst á Grund
Framandi kom ég fyrst á Grund
fanst mér það fagur staður
stóð þar úti,þíður í lund
Þórarinn berrassaður,
hann bauð mér inn til sín
og gaf mér brennivín
hann síndi mér dæturnar
þær glenntu út fæturnar,
líkaminn gjörðist graður.

Höfundur: Óþekktur

Tilefni:

Skráð: 2008-10-20 17:29:18