Vísnahornið




| & | A | B | C | D | E | F | G | H | I | J | K | L | M | N | Ó | P | R | S | T | U | V | W | Ý | Ö | Þ |

Limrur
Hallgrímur misst hafði von um
að hátta með allsberum konum.
Í lófann þá tók
lókinn og jók.
Hraðann uns bræddi hann úr´onum.

Belli í dömuna boraði prestur
bölvaður veri sá óboðni gestur.
Þau fengu það bæði
það flaut allt í sæði.
Nú sitja þau saman við biblíulestur.

Ég svolgraði eitraðan sveppinn
í sveiflu var dúndrað á Kleppinn
Vímus er laus
við ruglaðan haus.
Mikið andskoti er maður heppinn.

Ég man eina mellu frá Búkarest
magnaðan syfilis og ælupest.
Af flagðinu fékk
ég frá henni gekk,
Jafnvægislaus fyrir járnbrautarlest.

Menn telja mig tæpan á geði
og trúa því ekki sem skeði.
Kviknakin lá
kona mér hjá.
Móðir Theresa, titrandi af gleði.

Höfundur: Vímus

Tilefni:

Skráð: 2008-07-14 18:30:15