Lipur, léttur, fótanettur
Lipur, léttur, fótanettur
allskyns glettur tefur við
í starfi settur, rakamettur (með síðar fléttur)
enginn blettur á hans kvið. (engar sléttur á hans kvið)
allskyns glettur tefur við
í starfi settur, rakamettur (með síðar fléttur)
enginn blettur á hans kvið. (engar sléttur á hans kvið)
Tilefni: Um Bjarna Guðmundsson kennara á Hvanneyri
Skráð: 2007-10-23 23:56:31