Vísnahornið
| & | A | B | C | D | E | F | G | H | I | J | K | L | M | N | Ó | P | R | S | T | U | V | W | Ý | Ö | Þ |

Kann ég að útbúa klárustu vín
Kann ég að útbúa klárustu vín,
koníak, líkjör og skota,
en flestir þó vita að framleiðslan mín,
fer öll til heimilisnota.

Höfundur: Kristján Runólfsson frá Sauðárkróki nú í Hveragerði

Tilefni:

Skráð: 2006-07-30 23:38:54