Vísnahornið
| & | A | B | C | D | E | F | G | H | I | J | K | L | M | N | Ó | P | R | S | T | U | V | W | Ý | Ö | Þ |

Dansi dansi
Dansi dansi drósin mín
dæmalaust er skuðin fín
burt er rakað hrokkið hár
háll út gægist snípur smár.
Seig er hún í súludans
sveiflar sér með elegans
Kauptu væni kampavín
karl...og ríddu einsog svín.

Dansi dansi drósin mín
dæmalaust er jullan fín
með voða fallegt hrokkið hár
hátt og lífbein ,snípur smár
sveiflast hratt í súludans
seggir falla fljótt í trans
kortið tæma uppá grín
æla bjórnum líktog svín.


Dansi dansi drós um flór
dæmalaust er barmur stór
ekkert hylur holdið kallt
heldurðu ekki að sé það fallt
Kauptu meira kampavín
kallinn uppá krít og grín
Dansi dansi drósin mín
drekktu sóda tævan þín

Dansi dansi drós í búr
dillar rassi og brjóstum klúr
sveiflar liðug sverum kropp
sextán tíma ekkert stopp
karlarnir þeir kampavín
kaupa og drekka einsog svín
dansi dansi drós í búr
dulum farin öllum úr

Höfundur: Ólafur Auðunsson

Tilefni:

Skráð: 2006-09-17 16:22:55